-Auglýsing-

Hjarta.net í samfélaginu í nærmynd

Í tilefni af því að hjarta.net fékk verðlaun samtaka vefiðnaðarins sem besti vefur einstaklings árið 2007 var undirritaður boðaður í viðtal í samfélaginu í nærmynd á Rúv og var það flutt í gær 7. Feb.

Eins og ég hef áður tekið fram á þessari síðu þá tileinka ég þessi verðlaun minningu þeirra sem látast úr hjartaáföllum á hverju ári og margt af því fólki er að falla frá langt fyrir aldur fram.

-Auglýsing-

Höfum það í huga að á hverju ári deyja um 700 af hjarta og æðasjúkdómum eða fleiri en úr öllum krabbameinunum samanlagt. 

Það deyja 5 sinnum fleiri konur úr hjartasjúkdómum en brjóstakrabbameini.

- Auglýsing-

Einnig er rétt að hafa hugfast að konur fá hjartasjúkdóma og ungt fólk fær hjartasjúkdóma.

Hjartasjúkdómar er semsagt ekki bara sjúkdómur eldri borgara.

Tengill inn á viðtalið í samfélaginu í nærmynd er hér 

-Auglýsing-
-Auglýsing-
Björn Ófeigsson
Björn Ófeigsson
Björn er ritstjóri og ábyrgðarmaður hjartalif.is með brennandi áhuga á hjartans málefnum auk þess að vera sjálfur hjartabilaður og með gangráð/bjargráð.

Tengt efni

-Auglýsing-
-Auglýsing-
-Auglýsing-
-Auglýsing-
Auglýsing
-Auglýsing-
-Auglýsing-
-Auglýsing-
-Auglýsing-
-Auglýsing-