Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins starfrækir fimmtán heilsugæslustöðvar í Reykjavík, Seltjarnarnesi, Mosfellsumdæmi, Kópavogi, Garðabæ og Hafnarfirði.
Árbær
Heilsugæslan Árbæ þjónar íbúum Árbæjar, Seláss, Ártúnsholts, Grafarholts og Norðlingaholts.
Efra-Breiðholt
Heilsugæslan Efra-Breiðholti þjónar íbúum Efra-Breiðholts.
Efstaleiti
Heilsugæslan Efstaleiti þjónar svæði sem afmarkast af Miklubraut í norðri, Fossvogi í suðri, Kringlumýrarbraut í vestri og Reykjanesbraut í austri
Fjörður
Heilsugæslan Fjörður þjónar íbúum Hafnarfjarðar og Álftaness.
Garðabær
Heilsugæslan Garðabæ veitir íbúum Garðabæjar almenna læknis- og hjúkrunarþjónustu.
Glæsibær
Heilsugæslan Glæsibæ þjónar íbúum Voga- og Heimahverfis.
Grafarvogur
Heilsugæslan Grafarvogi þjónar íbúum Grafarvogs.
Hamraborg
Heilsugæslan Hamraborg þjónar íbúum Kópavogs sem búa vestan Digranesvegar að Bröttubrekku, norðan Fífuhvamms- og Nýbýlavegar.
Hlíðar
Heilsugæslan Hlíðum þjónar íbúum á svæði sem takmarkast af Snorrabraut og Kringlumýrarbraut og sjóa á milli.
Hvammur
Heilsugæslan Hvammi þjónar íbúum Kópavogs sem búa austan Digranesvegar og Bröttubrekku, sunnan Kópavogslækjar (Fífuhvamms) og sunnan Nýbýlavegar (með Hólmum).
Miðbær
Heilsugæslan Miðbæ þjónar íbúum í póstnúmeri 101 vestan Snorrabrautar og norðan Hringbrautar.
Mjódd
Heilsugæslan Mjódd þjónar íbúum neðra Breiðholts, það er hverfi 109, Bökkum, Stekkjum og Seljahverfi.
Mosfellsumdæmi
Heilsugæslan Mosfellsumdæmi þjónar íbúum í Mosfellsbæ, Kjalarnesi, Kjós og Þingvallasveit.
Seltjarnarnes
Heilsugæslan Seltjarnarnesi þjónar íbúum á Seltjarnarnesi og Reykvíkingum í vesturbæ sunnan Hringbrautar, þar með talið háskólahverfi og Skerjafirði.
Sólvangur
Heilsugæslan Sólvangi þjónar íbúum Hafnarfjarðar og Álftaness.
Tekið af vef heilslugæslunnar www.heilsugaeslan.is
.