-Auglýsing-

Góður árangur í hjartaþræðingum

Þeim sem látast innan mánaðar vegna bráða-kransæðastíflu hefur fækkað um þriðjung hér á landi frá árinu 2005. Dánartíðnin er meira en helmingi lægri hér en að meðaltali í OECD löndunum.

Skýringin á þessum góða árangri er meðal annars sú að hér á landi hefur tekist að stytta svokallaðan door to neadle time – eða tímann frá því að sjúklingur kemur hingað á spítalann og þannig er hægt minnka hættuna á drepi í hjartanu og auka líkur á bata.

-Auglýsing-

Framkvæmdar eru um 150 bráðaþræðingar á ári, en um 1900 alls á ári. Landspítalinn hefur bætt sig um þriðjung frá árinu 2005, en þá þegar var hann langt undir meðaltali OECD landanna. Á pari við Dani en talsvert betri er Finnar.  Þessar þjóðir hafa hinsvegar ekki sýnt nýjar tölur.

www.ruv.is 13.12.2008

-Auglýsing-
-Auglýsing-
Björn Ófeigsson
Björn Ófeigsson
Björn er ritstjóri og ábyrgðarmaður hjartalif.is með brennandi áhuga á hjartans málefnum auk þess að vera sjálfur hjartabilaður og með gangráð/bjargráð.

Tengt efni

-Auglýsing-
-Auglýsing-
-Auglýsing-
-Auglýsing-
Auglýsing
-Auglýsing-
-Auglýsing-
-Auglýsing-
-Auglýsing-
-Auglýsing-