-Auglýsing-

Fjórtán sækja um forstjórastarf

Fjórtán sóttu um starf forstjóra Landspítalan en umsóknarfrestur rann út í gær. Um er að ræða átta konur og sex karla. Nýr forstjóri tekur til starfa 1. september 2008 en heilbrigðisráðherra veitir starfið.

Umsækjendur eru:

-Auglýsing-

Anna Lilja Gunnarsdóttir, framkvæmdastjóri Landspítala
Anna Linda Bjarnadóttir, sjálfstætt starfandi lögmaður
Björn Zoëga, starfandi forstjóri Landspítala
Stefán E. Matthíasson, læknir, sjálfstætt starfandi sérfræðingur
Eydís K. Sveinbjarnardóttir, sviðsstjóri Landspítala
Guðmundur Björnsson, læknir, meðeigandi og stjórnarformaður Janus endurhæfingar
Helgi Þorkell Kristjánsson, aðstoðardeildarstjóri innkaupadeildar Icelandair Tech. Services
Hulda Gunnlaugsdóttir, forstjóri Aker háskólasjúkrahússins í Osló
Kristján Oddsson, yfirlæknir stjórnsýslusviðs landlæknisembættisins
María Heimisdóttir, sviðsstjóri Landspítala
Már Kristjánsson, sviðsstjóri lækninga slysa-og bráðasviðs Landspítala
Ragnheiður Haraldsdóttir, sviðsstjóri í heilbrigðisráðuneytinu
Sjöfn Kristjánsdóttir, læknir, sjálfstætt starfandi sérfræðingur
Valgerður Bjarnadóttir, sviðsstjóri Landspítala.

-Auglýsing-
-Auglýsing-
Björn Ófeigsson
Björn Ófeigsson
Björn er ritstjóri og ábyrgðarmaður hjartalif.is með brennandi áhuga á hjartans málefnum auk þess að vera sjálfur hjartabilaður og með gangráð/bjargráð.

Tengt efni

-Auglýsing-
-Auglýsing-
-Auglýsing-
-Auglýsing-
Auglýsing
-Auglýsing-
-Auglýsing-
-Auglýsing-
-Auglýsing-
-Auglýsing-