-Auglýsing-

Vefir í úrslitum Vefverðlaunanna 2008

Þau tíðindi bárust mér í dag að Hjartalíf.is væri einn af fimm vefjum sem tilnefndir væru til Íslensku vefverðlaunanna 2008 í flokki einstaklingsvefja. Í tilkynningu frá Samtökum vefiðnaðarins segir meðal annars.

SVEF kynnir þá vefi sem dómnefnd Vefverðlaunanna 2008 hefur valið til úrslita í hverjum flokki. Vefverðlaunin 2008 verða veitt í Listasafni Reykjavíkur, Hafnarhúsi þann 30. janúar næstkomandi og hefst dagskráin með hanastéli kl. 17:00.

-Auglýsing-

Þetta er sérstaklega skemmtilegt í ljósi þess að Hjartalíf.is að vísu undir merkjum hjarta.net er handhafi  Íslensku vefverðlaunanna 2007 í flokki einstaklingsvefja.

Við erum að sjálfsögðu gífurlega þakklát fyrir tilnefninguna enda leggjum við allan okkar metnað í að gera hjartalíf.is sem besta úr garði.  Hér að neðan má sjá tilnefningarnar til verðlauna í flokki einstaklinga.

- Auglýsing-

Besti einstaklingsvefurinn 2008

• 24×24 (www.24×24.is)
• Brjóstakrabbamein (www.brjostakrabbamein.is)
• Cafe Sigrún (www.cafesigrun.com)
• Hjartalíf (www.hjartalif.is)
• Indefence (www.indefence.is)

Sjá má allar tilnefningar á vef SVEF

-Auglýsing-
-Auglýsing-
Björn Ófeigsson
Björn Ófeigsson
Björn er ritstjóri og ábyrgðarmaður hjartalif.is með brennandi áhuga á hjartans málefnum auk þess að vera sjálfur hjartabilaður og með gangráð/bjargráð.

Tengt efni

-Auglýsing-
-Auglýsing-
-Auglýsing-
-Auglýsing-
Auglýsing
-Auglýsing-
-Auglýsing-
-Auglýsing-
-Auglýsing-
-Auglýsing-