Jóla og áramótakveðja

Við hér á hjartalif.is óskum lesendum okkar nær og fjær gleðilegs nýs árs og þökkum fyrir samfylgdina á liðum árum.
Um leið óskum við þess að 2020 verði ár þar sem fleiri finni leið til bættrar heilsu.

DEILA
Fyrri greinJólin og hjartað
Næsta greinHjartastopp ekki alltaf fyrirvaralaus
Björn er ritstjóri og ábyrgðarmaður hjartalif.is með brennandi áhuga á hjartans málefnum auk þess að vera sjálfur hjartabilaður og með gangráð/bjargráð.