fbpx
-Auglýsing-

Hvernig á að bregðast við hjartastoppi?

HJARTASTOPPÁ hverju ári lenda á milli 100 og 200 einstaklingar í því að fá hjartastopp utan sjúkrahúss og aðeins um 20% þeirra lifa af. Það er ómögulegt að segja til um hver verður næstur og rannsóknir sýna að allt að helmingur hefur fengið viðvörun með einhverjum hætti.

Þetta getur komið fyrir heimilismeðlimi, æfingafélaga, vinnufélaga, ferðafélaga og þetta getur gerst hvar sem er, úti á götu, í ræktinni, á fótboltaleik, heima í eldhúsi eða uppi á fjöllum.

Hjartastopp gera hjartastopp ekki boð á undan sér og þau geta komið upp hvar sem er við allar hugsanlegar aðstæður. Hjartastopp lýsir sér þannig að manneskja hnígur skyndilega niður og svarar ekki áreiti. En hvernig eigum við að bregðast við? Hér eru örleiðbeiningar í þremur einföldum skrefum.

Áherslurnar í viðbröðum við slíkum aðstæðum hafa tekið breytingum á síðustu árum. Dregið hefur verið úr vægi öndunaraðstoðar en þeim mun meiri áhersla lögð á hjartahnoð. Sjálfvirk hjartastuðstæki sem hefur verið komið fyrir víða auka möguleika á árangursríkri endurlífgun en þau eru auðveld í notkun, jafnvel fyrir leikmann.

HJARTASTOPP

P.S. Ekki gleyma að læka við okkur á Facebook 

Auglýsing
Avatar
Björn Ófeigsson
Björn er ritstjóri og ábyrgðarmaður hjartalif.is með brennandi áhuga á hjartans málefnum auk þess að vera sjálfur hjartabilaður og með gangráð/bjargráð.

Tengt efni

Hjartsláttur og blóðþrýstingur, hvað er rétt og hvað ekki?

Í netheimum fara gjarnan allskonar uplýsingar á flug sem eiga stundum ekki við rök að styðjast. Hjartasérfræðingurinn Dr. Michael Faulx skoðaði sannleiksgildi nokkurra fullyrðinga...

6 einkenni hjartaáfalls hjá konum

Konur upplifa hjartaáfall ekki alltaf eins og karlar. Konur fá ekki alltaf þessi sömu klassísku einkenni eins og yfirgnæfandi brjóstverk sem leiðir einnig niður...

Hjartaþræðing eftir hjartaáfallið

Nóttin eftir hjartaáfallið var undarleg og svo rann upp nýr dagur þar sem ég átti að fara í hjartaþræðingu. Þá kæmi í ljós hvernig...

Hjartaáfallið

Í dag 9. febrúar voru 18 ár síðan ég fékk alvalegt hjartaáfall. Mistök voru gerð við greiningu mína og meðferð og í kjölfarið fylgdu...

Hjartagangráður

Sumir velta því fyrir sér í hverju gangráður er frábrugðin bjargráð. Meginmunurinn á þessu tvennu er að gangráður er fyrst og fremst notaður ef...

Algengar hjartarannsóknir

Það eru ýmsar rannsóknir sem geta gefið vísbendinu um ástand hjartans og sumar eru einfaldar í framkvæmd eins og blóðprufa svo dæmi sé tekið....
-Auglýsing-
-Auglýsing-
Auglýsing
-Auglýsing-
-Auglýsing-
-Auglýsing-
-Auglýsing-
-Auglýsing-