Margfalt meira er af hertri fitu í matvælum hér á landi en í grannlöndunum. Danskur sérfræðingur segir að íslensk heilbrigðisyfirvöld hafi sofið á verðinum.
5 grömm transfitusýrum á dag eru talin auka líkur á hjarta- og æðasjúkdómum um 25%, en á Íslandi er hægt að fá margfaldan þann skammt í einni máltíð, samkvæmt nýrri rannsókn.
-Auglýsing-
Sjá nánar tengil á frétt á rúv.is
-Auglýsing-