Dagbækur

Svíþjóð 2007

Í þessari dagbók er fylgst með ferð númer tvö til Svíþjóðar þar sem Bjössi fór í mat fyrir hjartaígræðslu.

Dagbækurnar eru birtar óstyttar og óritskoðaðar þannig að þær gefa góða mynd af því hvernig þetta gengur fyrir sig.
Vonandi hefur þú eitthvart gagn og jafnvel gaman af.

Svíþjóð 2006

Í þessari dagbókarfærslu fylgjum við Bjössa í mat þar sem kannað yrði hvort að hann væri kandídat í hjartaskipti. Þetta var erfið ferð og reyndi mikið á. Við vorum samt sem áður mjög feginn að fá að komast hingað.

Læknarnir á Íslandi voru komnir á endapunkt en hér er til bæði búnaður og tæki sem hægt er að fá betur úr því skorðið hvernig ástandi á hjartanu í Bjössa er.

Hjartaaðgerðin 9. júní 2004

Í þessari dagbók er Bjössa fylgt frá því nokkrum dögum fyrir opna hjartaskurðaðgerð þar til nokkkrum dögum eftir. Þetta er mikil lesning en ótrúlega fróðleg og á köflum skemmtilegt.

Það er fylgst með honum á hverjum degi frá því aðgerðin fer fram. það er eiginlega hægt að segja að þetta sé skyldulesning fyrir hjartavini.