Egg: Fullkominn aðskilnaður rauðu og hvítu

EggAllir vita að egg eru hinn fullkomni biti og notkunarmöguleikar þeirra óþrjótandi. Þau eru stútfull af hollustu og góð fyrir hjartað en þau geta líka verið erfið viðureignar.

Hver kannast ekki við sóðaskapinn og vesenið sem fylgir því að aðskilja eggjarauðu frá hvítunni?

Hér er þetta leyst á afar snjallan hátt. Einfalt, fljótlegt og það sem meira er, maður heldur góða skapinu á meðan á aðgerðinni stendur.

Þá er þetta vandamál leyst fyrir jólin og njótið vel.

 

Auglýsing