Flott viðtal við Kjartan Birgisson hjartaþega sem er forsprakki líffæraþega sem eru að fara til Suður Afríku.
Þar verða heimsleikar líffæraþega verða haldnir í Durban dagana 28. júlí til 4. ágúst næstkomandi.
Líffæraþegar frá meira en 55 þjóðlöndum keppa í ýmsum íþróttagreinum og vinna svo auðvitað í framhaldinu til gull, silfur og bronsverðlauna fyrir land sitt og þjóð. Kjartan Birgisson er í íslenska hópnum og hann var gestur Síðdegisútvarpsins. Þess má geta að Kjartan er hjartaþegi.
- Auglýsing-
Auglýsing