-Auglýsing-

10 % lifa ekki af biðina

Líkur eru á að tuttugu og fjórir Íslendingar sem bíða eftir að komast í hjartaaðgerð á Landspítalanum deyi áður en þeir komast í aðgerð. Um tvö hundrað og fjörutíu manns eru nú á biðlista.

Í byrjun júní biðu um 240 manns eftir hjartaþræðingu og kransæðavíkkun. Töluvert hefur saxast á biðlistann eftir að heilbrigðisráðherra fjölgaði slíkum aðgerðum um miðjan júní og eftir standa um 190 í lok mánaðar. Þá bíða 50 manns eftir opinni hjartaskurðaðgerð. Biðtíminn er yfirleitt þrír mánuðir en oft verður hann lengri. Ásgeir Þór Árnason framkvæmdastjóri Hjartaheilla fagnar aðgerðum ráðherra en betur má ef duga skal.

-Auglýsing-

Hann segir líkur á að allt að 10 % þeirra sem bíði eftir hjartaaðgerð lifi biðtímann, sem þýðir að að 24 af þeim sem nú bíða gætu látist áður en til aðgerðar kemur.

Sjá umfjöllun fréttastofu Stöðvar 2 um málið hér

- Auglýsing-

www.visir.is 30.06.2008

-Auglýsing-
-Auglýsing-
Björn Ófeigsson
Björn Ófeigsson
Björn er ritstjóri og ábyrgðarmaður hjartalif.is með brennandi áhuga á hjartans málefnum auk þess að vera sjálfur hjartabilaður og með gangráð/bjargráð.

Tengt efni

-Auglýsing-
-Auglýsing-
-Auglýsing-
-Auglýsing-
Auglýsing
-Auglýsing-
-Auglýsing-
-Auglýsing-
-Auglýsing-
-Auglýsing-